Íslandsmótið í hangi F3F 2021

Eftir að hafa tekið stöðuna upp á Sandskeiði rétt fyrir klukkan 10 í morgun var ákveðið að nota daginn í hangflug þar sem hátt í 12 m/s voru í Kömbunum og á Sandskeiði voru um 8 m/s. Eftir uppsetningu á keppnisbrautinni þá var vindurinn dottinn niður í nánast ekki neitt í Kömbunum svo við ákváðum… Continue reading Íslandsmótið í hangi F3F 2021