Bleikisteinsháls í maílok

Það rættist úr veðrinu eftir því sem leið á morgunin svo Sverrir og og Guðjón voru komnir út í brekku rétt rúmlega 10. Síðar um daginn leit Árni svo við og Böðvar bættist í hópinn stuttu síðar. Þrátt fyrir úrhellisrigningu í rúma 12 tíma var jörðin skraufaþurr og einu ummerkin um bleytu var að finna… Continue reading Bleikisteinsháls í maílok

Hvítasunnufjör í Þorlákshöfn

Eftir flug í Kömbunum og hádegismat í Hveragerði þá skelltu Sverrir og Erlingur sér sem leið lá á Þorlákshöfn og á leiðinni bættist Guðjón við í hópinn. Á meðan að eitthvað var um rigningu á SV horninu þá var blár himinn, létt hafgola og glampandi sól sem tók á móti þeim félögum við komuna. Þeim… Continue reading Hvítasunnufjör í Þorlákshöfn

Hvítasunnufjör í Kömbunum

Sverrur og Elli hófum annan í Hvítasunnu á smá hangi í Kömbunum og Freestyler fékk að fara í sitt fyrsta hangflug. Skemmst er frá því að segja að hún kom vel út úr því og verður gaman að prófa hana aftur við fyrsta tækifæri. Eftir hádegi skelltu þeir félagar sér svo í mat í Hveragerði… Continue reading Hvítasunnufjör í Kömbunum

Spilæfing á Sandskeið

Bjartur og fagur maídagur eins og þeir gerast bestir, að vísu var í kaldari kantinum til að byrja með en það hlýnaði þó aðeins þegar leið á daginn. Tækifærið var vel nýtt til að dusta rykið af svifflugunum eftir langan en mildan vetur og voru ótalmörg spilstört tekin í dag. Tækifærið var einnig nýtt og… Continue reading Spilæfing á Sandskeið