Loksins veður fyrir hang

Veðurspá síðustu daga benti til þess að viðrað gæti til hangflugs í dag og viti menn það stóðst nokkurn veginn. Nokkur haglél sáust í upphafi dags og svo nokkrir dropar í lokin. Skytturnar þrjár mættu út á Hamranesið um kl. 11 og eftir smá vindtékk (kringum 8 m/s) var ekkert að vanbúnaði að henda vélunum… Continue reading Loksins veður fyrir hang