Bleikisteinsháls er vinsælasti staðurinn

Náðum smá hangi þar áður en vindurinn snéri sér annað. Nú eru rétt rúmlega tveir mánuðir þangað til flautað verður til leiks í Rügen en í augnablikinu eru 17 þjóðir skráar til leiks. Flestar eru þjóðirnar með fullskipað lið en samtals eru 49 flugmenn, þar af einn U18, sem munu hefja keppni þann 8. október… Continue reading Bleikisteinsháls er vinsælasti staðurinn

SA hang á Bleikisteinshálsi

Guðjón skellti sér í dag og prófaði SA hangið á Bleikisteinshálsi og var hann bara nokkuð sáttur við útkomuna. Gefum honum orðið: Jæja, búinn að prófa SA hangið á Bleiksteinshálsi. Trúlega var vindáttin SSE, ekki alveg beint á brekkuna. Rúmir 6 m/sek, en aðeins flöktandi. Bara ágætis hang. Nú eru rétt um tveir og hálfur… Continue reading SA hang á Bleikisteinshálsi

Bleikisteinsháls heldur áfram að gefa

Fyrirsögnin gæti alveg eins verið skjótt skipast veður í lofti slíkur var hamagangurinn. Við Guðjón ákváðum að taka hádegishléið út á Hamranesi enda blés há sunnan eins og búið var að spá beint á brekkunna, sú spá var þó upp á 7 m/s en ekki 13-15 m/s eins og var í dag. Þetta leit reyndar… Continue reading Bleikisteinsháls heldur áfram að gefa

Meira fjör á Bleikisteinshálsi

Það heldur áfram að blása úr norðri svo það var ekki um annað að ræða en að halda aftur á Bleikisteinsháls! Guðjón fór fyrst í hádeginu en svo fóru hann og Sverrir seinni partinn og Maggi slógst svo í hópinn með Stargazer 2 sem þurfti að frumfljúga. Respect stóð sig mjög vel og er óhætt… Continue reading Meira fjör á Bleikisteinshálsi