Á Bleikisteinshálsi voru fínar aðstæður, frá 4,5 og upp í 7,7 m/s en meðalvindur var í kringum 6 m/s og dugði það ágætlega til að hanga á lofti. Brekkan hentar fyrir NNV-NNA átt.
Á Bleikisteinshálsi voru fínar aðstæður, frá 4,5 og upp í 7,7 m/s en meðalvindur var í kringum 6 m/s og dugði það ágætlega til að hanga á lofti. Brekkan hentar fyrir NNV-NNA átt.