Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 6

Laugardagurinn rann upp bjartur og fagur en með minni vind heldur en spáð var. Það varð fljótlega ljóst að ekki stóð til að reyna við fjórtándu umferð heldur átti leggja alla áherslu á að klára þá þrettándu. Svo leið morguninn án flugs nema þá á léttum flugmódelum og einhver módel skiptu um eigendur næstu klukkutímana.… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 6

Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 5

Goorer Berg var það heillinn! 11. umferð gekk vel hjá öllum en í 12. umferð datt vindurinn niður í fyrri hluta hennar. Nýja vélin hans Erlings fór í fjöruferð en betur fór en á heyrði þó ekki náist að gera vélina flugfæra fyrir heimferð. Sverrir náði að fljúga sína ferð á 99 sekúndum en það… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 5

Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 4

Við fórum snemma út í morgun og komum Erlingi í loftið rétt fyrir sólarupprás eða 7:25. Hann er mjög ánægður með vélina og náði að fljúga í þriðja hóp sjöttu umferðar og er svo með fyrstu mönnum út í sjöundu umferð. Veðurspáin heldur áfram að standast og vorum við í topp aðstæðum í Vitt í… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 4

Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 3

Jæja, þá færist fjör í leikinn, það komu inn 3 kærur eftir gærdaginn. Tvær frá Bandaríkjamönnum sem báðum var hafnað sökum þess að kæra þarf innan 60 mínútna og ein frá Póllandi sem var staðfest. Allar snéru þær að því að ekki hafi verið hægt að fylgjast með aðstæðum á nógu nákvæman hátt sökum þess… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 3