Júnímótið sem ekki varð

Veðurspáin var frekar óróleg fyrri hluta vikunnar en róaðist þegar nær dróg laugardeginum kannski um of miðað við fyrri spár, en þær eru einmitt bara það spár, og þegar á hólminn var komið þá var vindurinn alveg upp í 8 metra vestanstæður en var nokkuð stöðugur í kringum 5 til 6 metra yfir daginn. Heldur… Continue reading Júnímótið sem ekki varð

Draugahlíðar snemmsumars

Sverrir, Guðjón og Elli skelltum sér í Draugahlíðarnar í dag, fínasta veður, hiti um 12°C, vindur var um 6 til 9 m/s, byrjaði í NNV en færði sig svo meira í V átt eftir því sem leið á daginn. Nóg var flogið og fínustu aðstæður í veðurblíðunni. Elli frumflaug Impulse og gekk það ljómandi vel,… Continue reading Draugahlíðar snemmsumars