Júnímótið sem ekki varð
Veðurspáin var frekar óróleg fyrri hluta vikunnar en róaðist þegar nær dróg laugardeginum kannski um of miðað við fyrri spár, en þær eru einmitt bara það spár, og þegar á hólminn var komið þá var vindurinn alveg upp í 8 metra vestanstæður en var nokkuð stöðugur í kringum 5 til 6 metra yfir daginn. Heldur… Continue reading Júnímótið sem ekki varð