Seinni keppnisdagur í Páskamótinu

Keppt var í Vigsø brekkunni og var vindurinn rokkandi í allan dag, allt frá 3 m/s og upp í 11 m/s. Það voru því mjög misjafnir tímar sem menn fengu allt eftir því hversu heppnir þeir voru vindlega séð. Hraðast tími dagsins var 39,29 sekúndur en hann átti Knud Hebsgaard í 12. umferð og svo… Continue reading Seinni keppnisdagur í Páskamótinu

Fyrri keppnisdagur í Páskamótinu

Keppt var í Kridtvejen brekkunni og byrjaði dagurinn í 8 m/s en færðist svo upp í 12 m/s með hviðum upp fyrir 14 m/s. Á dagskránni var að fljúga alla vega 5 umferðir og náðist það rétt eftir klukkan 14 en þá var ákveðið að bæta 3 umferðum við þannig að alls voru flognar 8… Continue reading Fyrri keppnisdagur í Páskamótinu

Stefánshöfði

Sverrir og Guðjón skelltu sér upp að Kleifarvatni um miðjan dag þar sem þokkalega blés að sunnan og nokkurn veginn á Stefánshöfða. Vindurinn var rysjóttur en þó bara alveg þokkalegur, hiti um 5°C og í kringum 5-6 m/s. Aðflugið var í leiðinlegri kantinum og fengum þeir smá rispur á vélarnar þegar þær hittu móður jörð… Continue reading Stefánshöfði