Kambarnir

Við skelltum okkur í Kambana í þokkalegustu aðstæðum ANA-A áttir og um 8 m/s. Dagurinn var bjartur og fagur og létum við tækifærið að sjálfsögðu ekki fara forgörðum. Við vorum ekki duglegir í myndatökum en flugum þeimur meira. Nú er rétt rúmar tvær vikur til stefnu áður en við höldum til Þýskalands svo óhætt er… Continue reading Kambarnir

Æsustaðafjall klifið

Æsustaðafjallið hefur verið á dagskrá hjá okkur í þó nokkurn tíma. Guðjón flaug talsvert þarna í „gamla daga“ en við höfum ekki verið á ferðinni í réttum skilyrðum til að fljúga þarna síðustu misserin. Æsustaðafjall er 220 metra hátt en til þess að komast upp þarf að labba fimm sinnum lengri vegalengd og allt upp… Continue reading Æsustaðafjall klifið

Burðast á Bleikisteinsháls

Nú gildir að nýta hverja einustu stund til flugs svo það var stokkið af stað seinni partinn og í næstu brekku, svona loksins þegar blés vel á. Vindurinn fór upp fyrir 10 m/s en líka niður fyrir 4,5 m/s en lengst af var hann í kringum 7 m/s. Það hittist líka þannig á að við… Continue reading Burðast á Bleikisteinsháls

Hangið á lyginni

Blásið var til sóknar í vikunni og stefnt á flug núna um helgina. Þegar laugardagsmorgun rann upp lá það ljóst fyrir að þokkalegustu aðstæður voru í Kömbunum svo þangað var haldið. Við komuna var sæmilegur vindur á svæðinu eða í kringum 5 m/s. Eftir að búið var að setja saman svifflugurnar var arkað áleiðs að… Continue reading Hangið á lyginni