Íslandsmeistaramótið í F3F 2020
Veðurspáin var ekki góð fyrir viku síðan en eftir því sem nær dróg hefur hún verið að batna með hverju deginum. Böðvar, Erlingur, Guðjón, Jón V. P., Lúðvík og Sverrir voru mættir út í brekku kl. 8 en þá var vindurinn að blása að norðan í kringum 6 m/s og svo alveg upp fyrir 10… Continue reading Íslandsmeistaramótið í F3F 2020