Keppnisárið 2019

Þá eru línur farnar að skýrast fyrir árið í ár. Fjórir keppendur halda utan til að taka þátt í fjórum mótum sem haldin verða í þremur löndum frá apríl og fram í september en að auki verður reynt að halda nokkur mót hér heima yfir sama tímabil. Fyrsta mótið verður haldið í Danmörku dagana 13.… Continue reading Keppnisárið 2019