Fyrsti dagur

Fyrstu menn lögðu af stað suður á flugvöllinn rúmlega fjögur í nótt en meginþorri leiðangursmanna var kominn um fimmleytið. Vel gekk að innrita farangurinn og eftir að hafa komið við hjá öryggisstjóranum var haldið sem leið lá til Danmerkur. Eftir stutt stopp á Kastrup var haldið af stað til Odden þaðan sem ferjan var tekin… Continue reading Fyrsti dagur

Á morgun byrjar fjörið

Við leggjum af stað til Danmerkur eldsnemma í fyrramálið á heimsmeistaramótið í F3F, hraðflugi á módelsvifflugum. Fyrst höldum við til Kaupmannahafnar með Icelandair en þaðan liggur leiðin til Hanstholm þar sem við munum dvelja í góðu yfirlæti í Vigsø Feriecenter. Fyrstu liðin mættu á svæðið á sunnudaginn var og hafa verið að fljúga síðustu daga.… Continue reading Á morgun byrjar fjörið