Norway Open fyrsti dagur

Það var farið á fætur rétt fyrir sex í morgun enda stefnan sett á að vera mættir út í brekku rétt fyrir klukkan átta. Skemmst er frá því að segja að það gekk eins og í sögu og fljótlega voru vélarnar komnar saman og búið að stilla upp pittinum. Það var svo klukkan níu sem… Continue reading Norway Open fyrsti dagur

Æfingadagur í Hodne – 30. maí 2019

Norway Open F3F hefst á morgun og eftir rólega byrjun á deginum, og vindi í vitlausa átt, þá fór að blása til betri vegar upp úr hádegi. Við mættum því galvaskir í brekkuna, ásamt þeim keppendum sem eru komnir á svæðið, til að taka síðustu flugin fyrir keppni. Vindur var á bilinu 5-8 m/s og… Continue reading Æfingadagur í Hodne – 30. maí 2019

Hodne – 28. maí 2019

Áfram heldur Noregstúrinn að gefa vel af sér, dagurinn byrjaði rólega svo fyrstu mínútunum var eytt í kastæfingar yfir grasinu á lendingarsvæðinu en það varði ekki lengi þar sem vindurinn datt fljótlega í gang. Fyrst um sinn í kringum 5 m/s en fljótlega var hann kominn upp í 8+ m/s og svoleiðis var það út… Continue reading Hodne – 28. maí 2019

Hodne – 27. maí 2019

Óhætt að segja að í dag hafi verið topp aðstæður, vindurinn fór alveg upp fyrir 15 m/s en var lengst af stöðugur í kringum 14 m/s. Sól var á lofti og nokkur ský á ferli og hiti í kringum 12°C. Við settum upp hlið og tímatökubúnað og skiptumst á að manna póstanna. Besta tíma dagsins… Continue reading Hodne – 27. maí 2019