Flakk og Obrestad – 29. maí 2019

Dagurinn í dag var með rólegasta móti fluglega séð en það var samt nóg að gera. Við litum m.a. á Forus RC klúbbinn, kíktum í skúrheimsókn, fórum til Obrestad og prófuðum brekkurnar þar en flugum ekki mikið sökum hægviðris.

Íslandstengingarnar liggja víða!
Obrestad vesturhang
Obrestad suðurhang
Svo litum við upp eftir til að heilsa upp á bóndann sem á landið. (ekki í mynd)
Arjen að setja saman
Espen á leið út á brún
Horft fram af brekkubrún
Lendingin
Tveir kóngar hittust á förnum vegi…
Gott verð á vetrarvörum í Noregisríki um þessar mundir