F3F sumarmót

Snemma í síðustu viku var veðurspáin fyrir síðustu helgi orðin frekar léleg hvað hangskilyrði varðaði og fór það svo að ekki var hangfært alla helgina. Hins vegar leit spáin mjög vel út fyrir mánudaginn og má eiginlega segja að hún hafi batnað með hverjum deginu sem leið og bætti svo enn frekar í vindinn í… Continue reading F3F sumarmót