Heimsmeistaramótið 2018

Til skamms tíma voru Pólverjar að íhuga boð en ákveðið var að falla frá því og sameinast um eitt boð frá Þýskalandi. Mótið verður því haldið á Rügen en þar var það síðast haldið haustið 2012. Mótið verður haldið dagana 7. til 13. október 2018 í Kap Arkona á Rügen undir verndarvæng þýska flugmódelsambandsins, DAeC,… Continue reading Heimsmeistaramótið 2018