Iceland Open F3F frestað

Í ljósi stöðu COVID-19 útbreiðslunar, ferðabanns og aðgerða stjórnvalda víðs vegar um heiminn hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta Iceland Open F3F sem fara átti fram dagana 1. til 3. maí 2020 fram á næsta ári. Ný dagsetning er 30. apríl til 2. maí 2021, sjá nánar í yfirlýsingu frá mótsstjórn hér að neðan.… Continue reading Iceland Open F3F frestað

Merki Iceland Open F3F 2020

Merki Iceland Open F3F 2020 sem má sjá hér á síðunni var hannað af Sverri Gunnlaugssyni en þar má sjá fána allra þátttökuþjóðanna, punkta sem tákna keppnisstaðina og svifflugu á flugi yfir Íslandi. Nú eru aðeins 70 dagar í að mótið hefjist en það stendur yfir 1. til 3. maí nk. og eru 23 flugmenn… Continue reading Merki Iceland Open F3F 2020

Undirbúningur á fullu

Síðustu mánuði hefur mikið gengið á í undirbúningi fyrir Iceland Open F3F 2020 sem haldið verður daga 1. til 3. maí nk. Eins og er þá eru 24 flugmenn frá 9 löndum skráðir til leiks og hlökkum við til að taka á móti þeim eftir rétt rúmlega 3 mánuði. Við hvetjum alla til að líta… Continue reading Undirbúningur á fullu

Sloping Denmark þriðji dagur

Dagurinn rann upp bjartur og fagur, vöknuðum reyndar aðeins fyrr en við áttum von á við gleðilætin í nágrönnum okkar frá Noregi sem eru hérna í sumarfríi en þeir voru komnir út í brekku fyrir sólarupprás að fljúga. Eftir staðgóðan morgunmat þá var haldið af stað áleiðis út í brekku en þegar þangað var komið… Continue reading Sloping Denmark þriðji dagur