Iceland Open F3F 2025 dates and registration

Þytur RC club invites F3F pilots to the third Iceland Open F3F on the dates of 2. – 4. of May 2025. Maximum number of international pilots will be 20. Registration will open on 1st of December at 1800 GMT on F3XVault and close on 15th of April 2025. Þriðja Iceland Open F3F verður haldið dagana 2. til… Continue reading Iceland Open F3F 2025 dates and registration

Meira fjör á Bleikisteinsháls

Guðjón tók daginn snemma og skellti sér í morgunflug í 8-11 m/s beint á brekkuna. Eftir 18 mínútna flug var niðurstaðan skítkaldir puttar svo heim var haldið eftir það. Eftir vinnu fóru Elli og Sverrir á Bleikisteinsháls og var flogið í rúman klukkutíma með einu skúrahléi inn á milli. Kaldir voru puttarnir í lokin eins… Continue reading Meira fjör á Bleikisteinsháls

Bleikisteinsháls að gefa

Þrátt fyrir að vera nánast í hávestan í morgun þá var einhvern smá sunnanþefur af vindinum við Hamranesið svo Sverrir ákvað að skella sér á svæðið með svifflugu og kanna hvort það væri eitthvað hang í kortunum. Stuttu eftir að hann mætti á svæðið þá kom Guðjón í sömu erindagjörðum og þrátt fyrir að vindurinn… Continue reading Bleikisteinsháls að gefa