Júlímótið í Draugahlíðum

Á lokametrunum saxaðist eitthvað úr hópnum sem ætlaði á mæta á júlímótið en að lokum vorum það 5 keppendur sem mættu upp í Draugahlíðar, Böðvar, Erlingur, Guðjón, Rafn og Sverrir. Aðstæður voru skrýtnar þegar þeir mættu og reyndar næstu tímana líka en það blés eiginlega á bæði V (sem er nær NV) og N brekkuna.… Continue reading Júlímótið í Draugahlíðum

Bleikisteinshálsinn fagri

Eftir hástartsmótið ákváðu Sverrir og Elli að kíkja upp á Bleikisteinsháls en skv. spá, og veðurmælum, viðraði ágætlega til hangs á honum. Það reyndist vera svo og var vindur um 6 til 8 m/s og mjög skemmtilegt hang. Þeir eyddu því alls um tveim tímum í alls konar hangs og skemmtun og var þetta fínn… Continue reading Bleikisteinshálsinn fagri

Þorlákshöfn könnuð enn betur

Það fór eitthvað lítið fyrir þjóðhátíðarfögnuði BNA manna í Þorlákshöfn í dag þannig að Sverrir og Elli notuðu tækifærið og skoðuðu ströndina á sitt hvorum endanum. Vel flughæft nær Þorlákshöfninni en út við námu eru þetta orðið of sundurskorið, eftir er að skoða þetta aðeins nær golfvellinum austan megin. Tókum svo smá flug við Þorlákshöfnina… Continue reading Þorlákshöfn könnuð enn betur

Júnímótið sem ekki varð

Veðurspáin var frekar óróleg fyrri hluta vikunnar en róaðist þegar nær dróg laugardeginum kannski um of miðað við fyrri spár, en þær eru einmitt bara það spár, og þegar á hólminn var komið þá var vindurinn alveg upp í 8 metra vestanstæður en var nokkuð stöðugur í kringum 5 til 6 metra yfir daginn. Heldur… Continue reading Júnímótið sem ekki varð