Bleikisteinshálsinn krossaður

Seinni partinn kíktu Sverrir, Elli og Guðjón á Bleikisteinsháls, vindurinn var búinn að vera að skakklappast út um allt megnið af deginum en leit út fyrir að vera orðin stöðugri seinni partinn. Það reyndust þó vera falsvonir miklar en engu að síður var hangfært í stóru brekkunni lengi vel þó vindurinn væri vel krossaður á… Continue reading Bleikisteinshálsinn krossaður

Beint á ská

Sverrir, Lúlli, Elli og Guðjón tóku góða rispu í hanginu frá því seinni partinn og fram á kvöld en Lúlli byrjaði daginn snemma og tók dagvaktina líka. Flottar aðstæður í dag og ekki leiðinlegt að fá að hanga örlítið með félögunum. Þeir færðu sig svo yfir á Hamranesið og tóku þátt í flugkvöldinu þar en… Continue reading Beint á ská