Undirbúningur á fullu

Síðustu mánuði hefur mikið gengið á í undirbúningi fyrir Iceland Open F3F 2020 sem haldið verður daga 1. til 3. maí nk. Eins og er þá eru 24 flugmenn frá 9 löndum skráðir til leiks og hlökkum við til að taka á móti þeim eftir rétt rúmlega 3 mánuði. Við hvetjum alla til að líta… Continue reading Undirbúningur á fullu