Brekkur

Staðir sem henta til að fljúga hangflug (listi í vinnslu)

 • Ásfjall – NV-SV
 • Æsustaðafjall – NA (N einnig mögulegt í skarðinu)
 • Bleikisteinsháls – SSV-SSA/NNV-NNA (komin bráðabirgða raflína)
 • Gröf í Hvalfirði – SV
 • Hafrafell – V
 • Helgafell (Mosfellsdal) – A
 • Hvalfjörður – NV-NNA
 • Kambar – SA-NNA
 • Kleifarvatn – NA/SA
 • Krýsuvík – S
 • Skálasandsbjarg – S
 • Stapinn – N