Ekkert júnímót

Það var fámennt en góðmennt í Draugahlíðunum í morgun þannig að við, Elli, Guðjón og Sverrir ákváðum bara að slá þessu upp í góðan æfingadag. Siggi og Jón bættust svo í hópinn svo það rættist nú aðeins úr fjöldamálunum og svo leit Mundi við í heimsókn þegar líða fór á daginn. Nokkuð stöðug vestanátt en… Continue reading Ekkert júnímót

Kríumótið 2022

Veðurútlitið var ekki bjart fyrir viku síðan en eins og við vitum þá getur veðurútlitið breyst skjótar en hendi er veifað og þó það hafi ekki verið raunin í dag þá fór spáin batnandi þegar leið á vikuna. Svo var algjör bongóblíða á Sandskeiðinu í dag þó oft á tíðum kólnaði full mikið þegar ský… Continue reading Kríumótið 2022