Línulegar aðstæður

Sverrir og Örn skelltu sér í smá hang seinni partinn í rokkandi aðstæðum, þó vindurinn færi alveg upp í 7,5 m/s þá fór hann líka niður inn á milli. Sverrir átti ekki von á miklum vindi og kom bara með Mörðinn með sér en skaust svo heim eftir eitt flug með honum og náði í… Continue reading Línulegar aðstæður

Norway Open þriðji dagur

Það rigndi eins og hellt væri úr fötu í nótt en þegar við fórum á fætur um hálf sjö þá voru einstaka dropar á stangli og leit bara ansi hreint bærilega út með að nóg yrði flogið í dag. Veðurspáin hafði breyst örlítið og átti að verða þurrt fram að hádegi en svo átti að… Continue reading Norway Open þriðji dagur

Norway Open annar dagur

Dagurinn var blautur og grámyglulegur þegar við vöknuðum í morgun en keppnisfundur var boðaður á hafnarsvæðinu í Obrestad klukkan 9, þangað var rétt rúmlega 25 mínútna akstur. Það létt örlítið yfir þegar sunnar dróg og benti allt til þess að spár YR.no myndu ganga eftir og létta til eftir því sem leið á daginn. Keppnin… Continue reading Norway Open annar dagur