Hálsahang

Loksins, loksins, kominn mánuður frá síðustu heimsókn en það viðraði aldeilis vel í dag. Kári blés hraustlega úr suðri, væntanlega í tilefni af átttræðisafmæli Margrétar Þórhildar, hún lengi lifi, húrra, húrra, húrra… en aftur að sögunni. Eins og fyrr sagði þá blés Kári hraustlega úr suðri og var rokkandi milli 6 og 11 m/s en… Continue reading Hálsahang