Íslandsmótið í hástarti F3B
Eftir að hafa skoðað veðurspána fyrir um viku síðan þá var ákveðið að reyna að stefna á að halda Íslandsmótin í hangi og hástarti um þessa helgi. Spáin rokkaði aðeins fyrir sunnudaginn en það fór svo að hún rættist og hástartmótið var haldið í hægviðri á Sandskeiði. Nýja spilið var líka vígt og voru menn sammála um… Continue reading Íslandsmótið í hástarti F3B