Sverrur og Elli hófum annan í Hvítasunnu á smá hangi í Kömbunum og Freestyler fékk að fara í sitt fyrsta hangflug. Skemmst er frá því að segja að hún kom vel út úr því og verður gaman að prófa hana aftur við fyrsta tækifæri. Eftir hádegi skelltu þeir félagar sér svo í mat í Hveragerði og héldu svo sem leið lá til Þorlákshafnar. Elli fær svo þakkir fyrir myndatökuna.