Bleikisteinsháls að gefa
Þrátt fyrir að vera nánast í hávestan í morgun þá var einhvern smá sunnanþefur af vindinum við Hamranesið svo Sverrir ákvað að skella sér á svæðið með svifflugu og kanna hvort það væri eitthvað hang í kortunum. Stuttu eftir að hann mætti á svæðið þá kom Guðjón í sömu erindagjörðum og þrátt fyrir að vindurinn… Continue reading Bleikisteinsháls að gefa