Staðir sem henta til að fljúga hangflug (listi í stöðugri endurskoðun)
- Ásfjall – Vestur (Athugið friðland fugla fyrir neðan)
- Æsustaðafjall – Norðaustur (Norður einnig mögulegt í skarðinu)
- Bleikisteinsháls – Suður
- Hafrafell – Vestur
- Helgafell (Mosfellsdal) – Austur
- Hvalfjörður – Norður
- Kambar – Austsuðaustur
- Draugahlíðar – Vestur / Norður
- Kleifarvatn – Norðaustur / Suðaustur
- Krýsuvík – Suður
- Skálasandsbjarg – Suður
- Stapinn – Norður
- Gröf í Hvalfirði – Suðvestur – Einkalóð, ekki fljúga án samráðs við landeigendur!
- Hvolsfjall – Vestur