
Liðið skipa:
![]() Sverrir byrjaði í flugmódelum á tíunda áratug síðustu aldar og eignaðist fyrstu sviffluguna rétt fyrir síðust aldamót. Respect Evo og Freestyler 6 eru aðal keppnisvélarnar hans. |
![]() Guðjón byrjaði að fljúga á níunda áratug síðustu aldar og er þrautreyndur keppnismaður eftir að hafa tekið þátt í Viking Race mótum fyrri ára. |
![]() Erlingur hefur verið að í mörg ár og er ekki hættur enn! Freestyler 6 er hans helsta vopn um þessar mundir og fjölgar þeim hraðar en kanínum að vorlagi. |
