Dagur fjögur – fyrsti keppnisdagur

Það var myrkur þegar fyrstu menn fóru á fætur og talsvert meiri vindur heldur en spáð var. Eftir kjarngóðan morgunmat þá var haldið af stað í brekkuna ,,Hamborg’’ en hún er sú besta sem Danaveldi hefur upp á að bjóða, 35 metra há, aflíðandi og snýr beint út á sjó. Eftir að hafa slegið upp… Continue reading Dagur fjögur – fyrsti keppnisdagur

Dagur tvö

Dagurinn var tekinn snemma, ræs klukkan sjö, og síðan var snæddur staðgóður morgunmatur að hætti Eysteins áður en haldið var af stað. Vindurinn stóð upp á Brunbjerg svo þangað var haldið um hálf níu. Um fimm mínútna labb er frá bílastæðinu að brekkubrún en hún er 25 metra há og svo er fínasta lendingaraðstaða bak… Continue reading Dagur tvö