Mót haldið
Við vorum komnir í Kambana rétt fyrir kl. 14 í dag og þá var útsýnið nokkrir metrar og mikil rigning, svo það var ekkert annað að gera en að hoppa upp í einn bíl og leysa alheimsvandamálin og lífsgátunni allt í einu. Rétt fyrir 15 hafði þetta lítið skánað en þó var farið að draga… Continue reading Mót haldið