Tveir mánuðir í heimsmeistaramótið

Nú eru rétt um tveir mánuðir þangað til flautað verður til leiks í heimsmeistaramótinu í F3F í Rügen og nú þegar búið er að loka fyrir skráningar í keppnina er 21 þjóð skráð til leiks. Flestar eru þjóðirnar með fullskipað lið en samtals eru 63 flugmenn, þar af 3 ungmenni, sem munu hefja keppni þann… Continue reading Tveir mánuðir í heimsmeistaramótið