Þá hefst förin

Þrír spenntir flugmódelmenn voru mættir með um 40 kg af farangri á mann í Leifsstöð rétt fyrir 5 í morgun. Eftir að hafa gengið frá öllum formsatriðum var ekkert að vanbúnaði að halda til Tegel flugvallar í ûtjaðri Berlínar en þar var búið að leigja níu manna Transporter undir hersinguna. Eftir tíðindalítið flug til Berlínar… Continue reading Þá hefst förin