F3F Vormót 2019

Sverrir og Guðjón voru mættir út á Hamranes um tíuleytið og eftir að hafa haldið upp brekkuna með vélarnar sínar þá var augljóst að vindur væri á svæðinu og mótið yrði haldið í dag. Þá var ekkert annað í stöðunni en að rölta aftur niður í bíl og ná í hliðin og tímatökubúnaðinn. Aðrir keppendur… Continue reading F3F Vormót 2019