Ásfjallið á sínum stað
Sverrir og Guðjón skelltu sér í smá leiðangur og kíktu á nokkra svifflugsstaði fyrir Iceland Open F3F 2020, en svo skemmtilega vildi til að það blés beint á Ásfjallið svo vélinni hans Guðjóns var hent fram af og viti menn, hún kom til baka. Leiðangurinn heppnaðist annars vel og voru margar brekkur teknar út og… Continue reading Ásfjallið á sínum stað