Æfingar og keppnir næstu vikur

Búið er að setja niður æfingar og keppnir fram í júní. Reyna á að halda mót á stjörnumerktu dögunum. Ef um laugardaga er að ræða þá eru sunnudagar varadagar. Tilkynnt verður um líklegar brekkur á flugmódelspjallinu daginn áður og svo staðfest um morguninn.

 • Mars
  • 24. – Hangflug I
 • Apríl
  • 7. – Hangflug II *
  • 14. – Hangflug III
  • 19. – Hangflug IV *
  • 21. – Hangflug V
  • 28. – Hangflug VI
 • Maí
  • 5. – Hangflug VII *
  • 19. – Hangflug VIII *
  • 26. – Hangflug IX *
 • Júní
  • Hangflug X *