Fyrstu hangflug ársins fóru fram á Bleikisteinshálsi upp úr hádegi í dag. Fínasta hangveður var eða rétt tæpir 13 m/s miðað við 10 sek. meðalvind, hiti í kringum -10°C með vindkælingu. En æðislegt engu að síður og mjög langþráð þar sem þetta voru fyrstu hangflugin síðan í september á síðasta ári!…