Fínustu aðstæður í Kömbunum í dag, vindur í kringum 8 m/s og nokkuð stöðugur. Eftir að hafa flogið í þónokkurn tíma var ákveðið að leggja land undir fót og líta við á Þorlákshöfn en það er efni í annan pistill sem finna má hér á blogginu nálægt þessum póst.

