Melasveitin mjökuð
Eftir frekar vindlausan dag þá fór Kári aðeins að lifna við á Vesturlandinu þegar leið á daginn svo það var ekkert annað í stöðunni en að skunda norður í Melasveit og láta reyna á aðstæður þar. Sem fyrr voru Mark og John með í för en nú var Armin Hortzitz frá Þýskalandi búinn að bætast… Continue reading Melasveitin mjökuð