Melasveitin mjökuð

Eftir frekar vindlausan dag þá fór Kári aðeins að lifna við á Vesturlandinu þegar leið á daginn svo það var ekkert annað í stöðunni en að skunda norður í Melasveit og láta reyna á aðstæður þar. Sem fyrr voru Mark og John með í för en nú var Armin Hortzitz frá Þýskalandi búinn að bætast… Continue reading Melasveitin mjökuð

Þorlákshöfnin þreyjuð

Mark og John Treble komu til landsins í gærdag en þeir ætla að taka þátt í Iceland Open F3F 2022 um næstu helgi. Auðvitað var ekki annað hægt en að fara með þá á smá rúnt um helstu hangstaði SV hornsins og auðvitað að taka nokkur flug í leiðinni. Aðstæður í Þorlák voru þokkalegar, 4-6… Continue reading Þorlákshöfnin þreyjuð

Kambarúntur

Guðjón og Sverrir skelltu undir sig betri fótunum og fóru í Kambana að fljúga í dag. Guðjón kallaði þetta sjálfstraustsferð fyrir Iceland Open sem Sverrir hefði dregið hann í en það var nú ekki að sjá að mikið vantaði upp á flugið hjá kappanum. Eftir nokkur góð flug í 8-10 m/s þá var keyrt sem… Continue reading Kambarúntur