Norway Open annar dagur
Dagurinn var blautur og grámyglulegur þegar við vöknuðum í morgun en keppnisfundur var boðaður á hafnarsvæðinu í Obrestad klukkan 9, þangað var rétt rúmlega 25 mínútna akstur. Það létt örlítið yfir þegar sunnar dróg og benti allt til þess að spár YR.no myndu ganga eftir og létta til eftir því sem leið á daginn. Keppnin… Continue reading Norway Open annar dagur