Hodne – 28. maí 2019
Áfram heldur Noregstúrinn að gefa vel af sér, dagurinn byrjaði rólega svo fyrstu mínútunum var eytt í kastæfingar yfir grasinu á lendingarsvæðinu en það varði ekki lengi þar sem vindurinn datt fljótlega í gang. Fyrst um sinn í kringum 5 m/s en fljótlega var hann kominn upp í 8+ m/s og svoleiðis var það út… Continue reading Hodne – 28. maí 2019