Hodne – 28. maí 2019

Áfram heldur Noregstúrinn að gefa vel af sér, dagurinn byrjaði rólega svo fyrstu mínútunum var eytt í kastæfingar yfir grasinu á lendingarsvæðinu en það varði ekki lengi þar sem vindurinn datt fljótlega í gang. Fyrst um sinn í kringum 5 m/s en fljótlega var hann kominn upp í 8+ m/s og svoleiðis var það út… Continue reading Hodne – 28. maí 2019

Hodne – 27. maí 2019

Óhætt að segja að í dag hafi verið topp aðstæður, vindurinn fór alveg upp fyrir 15 m/s en var lengst af stöðugur í kringum 14 m/s. Sól var á lofti og nokkur ský á ferli og hiti í kringum 12°C. Við settum upp hlið og tímatökubúnað og skiptumst á að manna póstanna. Besta tíma dagsins… Continue reading Hodne – 27. maí 2019

Hodne – The Wall

Við komumst til Stavanger seint á fimmtudagskvöld eftir nokkur ævintýri á leiðinni svo eftir að hafa dregið björg í búið á föstudagsmorgun og innlit í málningarbúð að redda nokkrum hlutum þá var okkur ekkert að vanbúnaði. Þannig að eftir hádegi fórum við yfir til Espen og héldum áleiðs á vit nýrra ævintýra, eins og vindáttinni… Continue reading Hodne – The Wall