Laugardagur til lukku
Þriðja helgin í röð sem er flugfært í hang svo þetta veit vonandi á gott fyrir sumarið! Dagurinn hófst reyndar á Hamranesi þar sem Guðjón og Sverrir frumflugu pólsku svifflugunum sínum og komu þær mjög vel út. Það verður gaman að frumfljúga þeim í brekkunum við fyrsta tækifæri. Eftir hádegi fór svo að bæta í… Continue reading Laugardagur til lukku