Kambar koma á óvart

Það sem átti að verða rólegur dagur með skoðunarferðum á hina ýmsu hangstaði breyttist í hörkuflug í Kömbunum en þar voru að blása 10-12 m/s á meðan logn var í næsta nágrenni. Mark og John voru fyrstir á svæðið, Sverrir kom svo í humátt með Armin og Siegfried eða Sigga eins og hann er jafnan… Continue reading Kambar koma á óvart

Melasveitin mjökuð

Eftir frekar vindlausan dag þá fór Kári aðeins að lifna við á Vesturlandinu þegar leið á daginn svo það var ekkert annað í stöðunni en að skunda norður í Melasveit og láta reyna á aðstæður þar. Sem fyrr voru Mark og John með í för en nú var Armin Hortzitz frá Þýskalandi búinn að bætast… Continue reading Melasveitin mjökuð

Þorlákshöfnin þreyjuð

Mark og John Treble komu til landsins í gærdag en þeir ætla að taka þátt í Iceland Open F3F 2022 um næstu helgi. Auðvitað var ekki annað hægt en að fara með þá á smá rúnt um helstu hangstaði SV hornsins og auðvitað að taka nokkur flug í leiðinni. Aðstæður í Þorlák voru þokkalegar, 4-6… Continue reading Þorlákshöfnin þreyjuð