Kambar koma á óvart
Það sem átti að verða rólegur dagur með skoðunarferðum á hina ýmsu hangstaði breyttist í hörkuflug í Kömbunum en þar voru að blása 10-12 m/s á meðan logn var í næsta nágrenni. Mark og John voru fyrstir á svæðið, Sverrir kom svo í humátt með Armin og Siegfried eða Sigga eins og hann er jafnan… Continue reading Kambar koma á óvart