Kambarúntur
Guðjón og Sverrir skelltu undir sig betri fótunum og fóru í Kambana að fljúga í dag. Guðjón kallaði þetta sjálfstraustsferð fyrir Iceland Open sem Sverrir hefði dregið hann í en það var nú ekki að sjá að mikið vantaði upp á flugið hjá kappanum. Eftir nokkur góð flug í 8-10 m/s þá var keyrt sem… Continue reading Kambarúntur