Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 2

Aftur hófst dagurinn á Goorer Berg, aðstæður voru mjög breytilegar, tímar frá 57 sekúndum og yfir 90 sekúndur ásamt nokkrum núllum í fimmtu umferð. Vindurinn var mjög skakkur á brautina og oft á tíðum alveg á mörkunum svo þetta voru alls ekki kjör aðstæður. Sverrir fór of snemma í loftið í sjöttu umferð og fékk… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 2

Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 1

Það voru árrisulir flugmódelmenn sem skelltu í sig morgunmat um 7 í morgun en þar sem Guðjón var sjöundi út þá drifum við okkur út í brekku fljótlega eftir það. Flugið hjá zero-pilot gekk vel svo fyrsta umferð var ræst út rétt rúmlega níu í morgun. Vindur var í kringum 9 m/s í morgun en… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 1

German Open 2018 – Dagur 2

Dagurinn byrjaði eins og best verður á kosið með roki og rigningu! Reyndar stytti upp fljótlega eftir 7, eins og spáð hafði verið, svo eftir morgunmatinn drifum við okkur af stað út í brekku, eða réttara sagt bakka, sem var Kreptitz (Windtunnel). Þegar þangað var komið drifum við upp grunnbúðir en þar sem búið var… Continue reading German Open 2018 – Dagur 2

German Open 2018 – Dagur 1

Dagurinn byrjaði snemma þar sem við þurftum að vera klárir fyrir keppnisfund sem byrjaði kl. 8. Þegar búið var að messa yfir mannskapnum og úthluta keppnissmekkum þá var haldið sem leið lá í Goorer Berg. Ekki var miklum vindi fyrir að fara og svokallaður ,,zero-pilot”* náði ekki inn í hliðið eftir ræsingu, innan 30 sekúndna,… Continue reading German Open 2018 – Dagur 1

Æfingadagur

Það var risið úr rekkju árla morguns og haldið í morgunmat á hótelinu. Að því loknu tóku menn til flugmódel og annan útbúnað og svo var haldið út í brekku að æfa sig. Vindur stóð í átt að Goorer Berg en ca. 45˚ frá miðju þannig að flugin voru upp og ofan. Verðmætar mínútur fengust… Continue reading Æfingadagur