Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 2
Aftur hófst dagurinn á Goorer Berg, aðstæður voru mjög breytilegar, tímar frá 57 sekúndum og yfir 90 sekúndur ásamt nokkrum núllum í fimmtu umferð. Vindurinn var mjög skakkur á brautina og oft á tíðum alveg á mörkunum svo þetta voru alls ekki kjör aðstæður. Sverrir fór of snemma í loftið í sjöttu umferð og fékk… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 2