Hangið við Hamranes
Sverrir og Guðjón skelltu sér út á Hamranes eftir vinnu en fínasti vindur blésu úr suðri svo gott hangfæri var í suðurbrekku Bleikisteinsháls. Hiti var við frostmark og vindur stöðugur í kringum 9 til 11 m/s. Aðstæður voru því eins og best verður á kostið og þar sem sólin skein og blár himinn blasti við… Continue reading Hangið við Hamranes