Seinni keppnisdagur í Páskamótinu
Keppt var í Vigsø brekkunni og var vindurinn rokkandi í allan dag, allt frá 3 m/s og upp í 11 m/s. Það voru því mjög misjafnir tímar sem menn fengu allt eftir því hversu heppnir þeir voru vindlega séð. Hraðast tími dagsins var 39,29 sekúndur en hann átti Knud Hebsgaard í 12. umferð og svo… Continue reading Seinni keppnisdagur í Páskamótinu