Nýtt heimili á vefnum, F3F.is

Nú höfum við fest kaup á vefslóðinni F3F.is en það er heitið á keppnisflokknum sem við keppum í en einnig er það mun þægilegra fyrir fólk að muna og þar sem við stefnum á að halda alþjóðlegt mót hér heima á næsta ári er það ekki verra fyrir útlendingana að hafa eitthvað stutt og laggott að stimpla inn!