Hodne – The Wall

Við komumst til Stavanger seint á fimmtudagskvöld eftir nokkur ævintýri á leiðinni svo eftir að hafa dregið björg í búið á föstudagsmorgun og innlit í málningarbúð að redda nokkrum hlutum þá var okkur ekkert að vanbúnaði. Þannig að eftir hádegi fórum við yfir til Espen og héldum áleiðs á vit nýrra ævintýra, eins og vindáttinni… Continue reading Hodne – The Wall

Leiðangur á Æsustaðafjall

Um miðjan dag í dag var haldið í leiðangur upp á Æsustaðafjall. Strax um síðustu helgi hófust bollaleggingar með hangs í dag þar sem langtímaspáin var einstaklega hagstæð fyrir daginn í dag. Enda hélst spáin að mestu þannig þangað til að stóri dagurinn rann upp. Ég og Guðjón lögðum í hann aðeins á undan Steina… Continue reading Leiðangur á Æsustaðafjall

Nýtt heimili á vefnum, F3F.is

Nú höfum við fest kaup á vefslóðinni F3F.is en það er heitið á keppnisflokknum sem við keppum í en einnig er það mun þægilegra fyrir fólk að muna og þar sem við stefnum á að halda alþjóðlegt mót hér heima á næsta ári er það ekki verra fyrir útlendingana að hafa eitthvað stutt og laggott… Continue reading Nýtt heimili á vefnum, F3F.is