Maímótið haldið í Þorlákshöfn
Veðurspáin varð sífellt hagstæðari eftir því sem á leið vikuna svo eftir að hafa tekið veðrið í morgun þá var ákveðið að hittast í Kömbunum kl.10. Þangað mættu 5 galvaskir flugmenn og 3 grjótharðir aðstoðarmenn að taka stöðuna. Vindurinn blés í kringum 30° á brekkuna en veðurmælar sýndu að vindur var beint á sandölduna við… Continue reading Maímótið haldið í Þorlákshöfn